Macià Riutort i Riutort

ÍSLENSK-KATALÓNSK ORÐABÓK
DICCIONARI ISLANDÈS-CATALÀ

Y

       
   
 
       


© Macià Riutort i Riutort, 1998   
Viuere tota uita discendum est et, quod magis fortasse miraberis, tota uita discendum est mori.
 
   
però de viure se n'ha d'aprendre tota la vida i, ço que tal vegada et sorprendrà més, tota la vida s'ha d'aprendre de morir.
 
   
Sèneca, De la brevetat de la vida. Cap. VII:3, pàgs. 9-10.
Text i traducció del Dr. Carles Cardó. Barcelona: Editorial Catalana, 1924 (Col·lecció Bernat Metge)
 
       

ydda <ydda ~ yddum | yddaði ~ ydduðum | yddaðe-ð>:
fer punta a una cosa
♦ ydda blýantinn: fer punta al llapis

yddari <m. yddara, yddarar>:
maquineta f de fer punta

yðar: el seu, la seva (de vós, de vostè)

yfir·borð <n. -borðs, -borð>:
superfície f
♦ fá e-ð upp á yfirborðið: <LOC FIGfer aflorar una cosa

yfirborðs·náma <f. -námu, -námur>:
mina f a cel obert (explotació minera a cel obert)

yfirborðs·virkur, -virk, -virkt <adj.>:
<QUÍMtensioactiu -iva
♦ yfirborðsvirk efni: agents tensioactius, tensioactius m.pl

yfirborðs·virkefni <n. -virkefnis, -virkefni>:
<QUÍMagent tensioactiu, tensioactiu m
♦ anjónísk yfirborðsvirkefni: tensioactius aniònics
♦ ójónuð yfirborðsvirkefni: tensioactius no iònics

yfirborðs·spenna <f. -spennu, no comptable>:
<FÍStensió f superficial

yfir·bót <f. -bótar, -bætur>:
<RELIGpenitència f
♦ veita e-m yfirbót: imposar una penitència a algú
◊ presturinn veitir honum yfirbót og leysir hann þannig undan syndunum: el prevere li imposa una penitència i l'absol així dels seus pecats
♦ gera yfirbót: fer penitència
◊ iðrast og gera yfirbót: penedir-se i fer penitència

yfirbótar·gjöf <f. -gjafar, -gjafir>:
<RELIGofrena f d'expiació

yfirbótar·maður <m. -manns, -menn>:
<RELIGpenitent m & f

yfirbótar·verk <n. -verks, -verk>:
<RELIGpenitència f

yfir·bragð <n. -bragðs, no comptable>:
1. (útlitsemblant m, posat m (aparença externa, semblança)
◊ þessi maðr er sannliga heilagleiks spegill ok sýnir í sinn bjarta yfirbragði þann mann, sem einkanliga er valdr af guði til heilagrar þjónustu: aquest home és veritablement un mirall de santedat i en el seu semblant lluminós s'hi pot veure un home que ha estat especialment elegit per Déu per al seu sant servei
◊ hún var alltaf með glöðu yfirbragði: sempre feia un semblant alegre
2. (yfirskin, átyllapretext m (excusa)

yfir·buga <-buga ~ -bugum | -bugaði ~ -buguðum | -bugaðe-n>:
[vèncer i] sotmetre algú, dominar algú
◊ lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu: no et deixis vèncer pel mal, ans al contrari, venç el mal amb el bé
◊ ginn þú hann og komstu að því, í hverju hið mikla afl hans er fólgið og með hverju móti vér fáum yfirbugað hann, svo að vér getum bundið hann og þjáð hann, og munum vér gefa þér hver um sig eitt þúsund sikla silfurs og hundraði betur: ginya'l a que et digui d'on li ve la seva gran força i de quina manera podríem dominar-lo, de manera que el poguem fermar i turmentar. Cadascú de nosaltres està disposat a donar-te mil cent sicles d'argent
◊ þannig voru Filistar yfirbugaðir, og komu þeir ekki framar inn í land Ísraels: així foren derrotats els filisteus i ja no van tornar a entrar dins el territori d'Israel
◊ og þrettánda dag hins tólfta mánaðar - það er mánaðarins adar -, þá er skipun konungs og lagaboði hans skyldi fullnægt, þann dag er óvinir Gyðinga höfðu vonað að fá yfirbugað þá, en nú þvert á móti Gyðingar sjálfir skyldu yfirbuga fjendur sína, þá söfnuðust Gyðingar saman í borgum sínum um öll skattlönd Ahasverusar konungs til þess að leggja hendur á þá, er þeim leituðu tjóns: el mes dotzè, que és Adar, el dia tretze, en el qual s'havia de complir el manament del rei i el seu decret, quan els enemics dels jueus esperaven dominar-los, passà tot el contrari, perquè foren els jueus els qui dominaren llurs enemics. Així, doncs, a totes les províncies del rei Assuer, s'aplegaren els jueus a les ciutats on habitaven, per tal d'atacar els qui volien llur perdició, i ningú no els oposà resistència, perquè s'apoderà de tots els pobles un gran temor envers ells
◊ látið þessa menn eiga sig og sleppið þeim. Sé þetta ráð eða verk frá mönnum, verður það að engu, en sé það frá Guði, þá megnið þér ekki að yfirbuga þá. Eigi má það verða, að þér berjist við sjálfan Guð: no us fiqueu amb aquests homes i deixeu-los anar; perquè, si aquesta empresa o aquesta obra és dels homes, fracassarà; però, si és cosa de Déu, no els podreu pas vèncer; que no us succeeixi pas que us trobéssiu lluitant contra Déu!

yfirburða·leiðtogi <m. -leiðtoga, -leiðtogar>:
líder suprem, líder suprema
♦ yfirburðaleiðtogi landsins: el líder suprem del país

yfirburða·sigur <m. -sigurs, -sigrar>:
gran victòria f, victòria màxima

yfir·drifinn, -drifin, -drifið <adj.>:
1. <GENexagerat -ada
2. (nægur[més que] suficient (en abundància)

yfir·færa <-færi ~ -færum | -færði ~ -færðum | -færte-ð>:
<ECONtransferir una cosa, fer una transferència per valor de
♦ yfirfæra e-ð yfir á e-ð: <ECONtransferir una suma a...

yfir·færsla <f. -færslu, -færslur. Gen. pl.: -færslna>:
1. <GENtraspàs m (fl./pl.: trspassos), transferència f
♦ yfirfærsla sértækrar félagsþjónustu frá ríki til sveitarfélaga: el traspàs dels serveis socials particulars de l'estat als municipis
2. <ECONtransferència f

yfir·ganga <-geng ~ -göngum | -gekk ~ -gengum | -gengið>:
1. <e-ð>(yfirstígasuperar una cosa, vèncer una cosa (adversitat, problema)
2. <e-ð>(ganga út yfir, fara fram úrultrapassar una cosa (superar, sobrepassar, sobrepujar)
◊ þetta yfirgengur minn skilning: això ultrapassa la meva capacitat de comprensió
◊ ...og að vita einninn kærleika Krists sem þó alla viðurkenning (= þekkinguyfirgengur svo að...: ...i conèixer, igualment, la caritat del Crist que, tanmateix, sobrepuja tot coneixement, de manera que...
♦ þetta yfirgengur allt!: <LOCaixò ja és massa! (o: això ja ultrapassa tots els límits!), això és es colmo (cast. Mall., ekki ritm./no lit.
3. <e-n>(gera orðlausdeixar algú sense paraula (astorar totalment, esbalair, deixar atònit o estupefacte)

yfirgangs·maður <m. -manns, -menn>
persona f prepotent

yfirgangs·samur, -söm, -samt <adj.>:
prepotent

yfir·gangur <m. -gangs, -gangar>
1. (ofríkiprepotència f  (tracte arrogant abusiu o vexatori esp. d'autoritat envers súbdit)
◊ látið af ofríki og yfirgangi, en iðkið rétt og réttlæti!: deixeu de banda l'abús i la concussió, i practiqueu el dret i la justícia!
◊ nú vaxa so metorð og yfirgangur Styrs að flestum stóð mikill ótti af: llavors la posició social i la prepotència de n'Styr es van fer tan grans que la majoria de la gent li tenia molta de por
◊ ...og höfðu því mikinn yfirgang að fáir treystust að ganga í mót þeirra vilja: ...i tenien, per això una tan gran prepotència, que pocs eren els qui gosaven anar en contra de llur voluntat
♦ sýna (o: veitae-m yfirgang: <LOC FIGconculcar amb prepotència els drets d'algú, tractar algú amb prepotència, passar sense consideracions per sobre algú, trepitjar algú 
2. (frekja, dramb, þóttiarrogància f, insolència f  (presumpció, petulància)
◊ en hið innra eruð þér fyllir yfirgangs og illsku: però en el vostre interior sou plens d'arrogància i de dolenteria
◊ hve lengir ætlar þú að kapp þeirra Haukdæla og yfirgangur muni vera svo mikill?: quant de temps calcules que l'altivesa i l'arrogància d'aquests haukardalesos continuaran essent tan grans?
◊ ...því gyðjan Pallas Aþena, dóttir Seifs, hafði brugðið um hann hulu (ἀήρ : ἠέρα χεῦε), til þess að gera hann sjálfan ókennilegan, og til þess að geta ráðgazt við hann um sérhvað eina, og svo hvorki kona hans, borgarmenn né vinir þekktu hann, fyrr en biðlarnir hefði fengið makleg málagjöld fyrir allan sinn yfirgang (ὑπερβασία)...perquè la deessa Pal·les Atena havia escampat al seu voltant una boirina per fer-lo irrecognoscible i per poder tractar amb ell cada qüestió, i d'aquesta manera ni la seva dona, ni els ciutadans ni els seus amics no el reconeixerien abans que els pretendents haguessin pagat per tota llur insolència
3. (kúgun, ójöfnuðuropressió f, abusos m.pl, sobreria f  (tracte violent i abusiu, tracte opressiu, atropellaments, despotisme)
◊ var þá í Orkneyjum mikill yfirgangur þeirra: en aquell temps oprimien fortament les Orcades
◊ Danskir menn höfðu þá yfirgang mikinn í Noregi en landsmenn kunnu því illa: en aquell temps els danesos oprimien fortament Noruega, la qual cosa desplaïa a la gent del país (causava descontentament entre els noruecs)
♦ veita e-m yfirgang: <LOC FIGoprimir algú, fer sobreries a algú
◊ ...svo að höfðingjar mínir veiti eigi framar þjóð minni yfirgang: ...per tal que els meus cabdills no oprimeixin més el meu poble
4. (ágangurusurpació f  (conculcació de drets & rapacitat, rapinya del que pertany a altri)
◊ og ekki má landshöfðinginn taka neitt af óðali lýðsins og veita honum með því yfirgang: i al príncep no li és pas permès de prendre res de l'heretatge del poble, espoliant-lo, en fer-ho, de les seves propietats (o cal entendre més aviat?: ...i fent-li, així, sobreries)
5. (yfirgangapas m  (travessia, pas de riu etc.)
◊ yfirgangur Gyðinga yfir Rauðahafið: el pas del Mar Roig pels jueus, la travessia dels jueus pel Mar Roig
◊ auðsýnt var þat, at helgir menn í Róma vildu eigi yfirgang þeira þangat, ok mun sá andi af guði sendr verit hafa, at svá skiptist skjótt þeira fyrirætlan at... era evident que els sants homes de Roma no volien pas que fessin llur travessia fins allà i l'esperit de Déu [els] deu haver estat enviat perquè es canviés tan aviat llur propòsit de...

yfir·gefa <-gef ~ -gefum | -gaf ~ -gáfum | -gefiðe-n>:
1. <GENabandonar algú
◊ "Guð minn góður, Steinþór, því gastu ekki yfirgefið mig alveg?" stundi konan uppúr grátinum: "Déu meu, Steinþór, per què no m'has pogut abandonar d'una vegada per totes?" va gemegar la dona entre plors
2. (um bygginguabandonar una cosa, evacuar una cosa (edifici)
◊ yfirgefið bygginguna!: evacueu l'edifici!; abandoneu l'edifici!
♦ rotturnar yfirgefa sökkvandi skip[ið]: <LOC FIGles rates abandonen el vaixell que s'enfonsa

yfir·gefinn, -gefin, -gefið <adj.>:
abandonat -ada
♦ einn og yfirgefinn: <LOCsol i abandonat, sol i vern

yfir·gnæfa <-gnæfi ~ -gnæfum | -gnæfði ~ -gnæfðum | -gnæfte-ð>:
depassar (o: sobrepassar; o: ultrapassar) una cosa
◊ þrenging vor er skammvinn og léttbær og aflar oss eilífrar dýrðar sem stórum yfirgnæfir (traducció lliure de καθ' ὑπερβολὴν εἰς ὑπερβολὴν) allt: la nostra tribulació serà breu i fàcil de suportar i ens adquirirà la glòria eterna que ho depassa tot de molt

yfir·gnæfandi, -gnæfandi, -gnæfandi <adj.>:
predominant
◊ í þessu efni verður jafnvel það, sem áður var dýrlegt, ekki dýrlegt í samanburði við hina yfirgnæfandi (ὑπερβάλλω : ὑπερβάλλων, -άλλουσα, -άλλον, τῆς ὑπερβαλλούσης δόξης) dýrð: en aquest sentit, el que ha estat gloriós en realitat tampoc no ho ha estat pas en comparació amb aquesta glòria que l'excel·leix
◊ ég bið hann að upplýsa sálarsjón yðar, svo að þér skiljið, hver sú von er, sem hann hefur kallað oss til, hver ríkdómur hans dýrlegu arfleifðar er, sem hann ætlar oss meðal hinna heilögu, og hver hinn yfirgnæfandi (ὑπερβάλλω : ὑπερβάλλων, -άλλουσα, -άλλον, τὸ ὑπερβάλλον) máttur hans við oss, sem trúum: li demano que il·lumini la mirada interior del vostre cor per tal que comprengueu quina és l'esperança a la qual ell us ha cridat, quina és la riquesa del del seu gloriós heretatge que ell ens té reservat entre els sants, i quin és aquest poder seu immens envers nosaltres, els qui creiem
◊ þannig vildi hann á komandi öldum sýna hinn yfirgnæfandi (ὑπερβάλλω : ὑπερβάλλων, -άλλουσα, -άλλον, τὸ ὑπερβάλλον) ríkdóm náðar sinnar með gæsku sinni við oss í Kristi Jesú: així és com ha volgut manifestar als segles venidors, per la seva bondat envers nosaltres en Jesucrist, la immensa riquesa de la seva gràcia
♦ yfirgnæfandi atkvæðafjöldi: la gran majoria dels vots

yfir·gnæfanlegur, -gnæfanleg, -gnæfanlegt <adj.>:
indepassable, insuperable
◊ færið alla tíundina í forðabúrið til þess að fæðsla sé til í húsi mínu, og reynið mig einu sinni á þennan hátt - segir Drottinn allsherjar -, hvort ég lýk ekki upp fyrir yður flóðgáttum himinsins og úthelli yfir yður yfirgnæfanlegri (ʕaδ־bəlī־ˈδāi̯, עַד-בְּלִי-דָי) blessun: dueu el delme íntegre al rebost, perquè hi hagi recapte al meu temple! I poseu-me així a prova, diu Jahvè-Sabaot; vejam si no us obro les comportes del cel i no vesso damunt vosaltres benediccions insuperables
◊ og þeir munu biðja fyrir yður og þrá yður vegna yfirgnæfanlegrar náðar (ὑπερβάλλω : ὑπερβάλλων, -άλλουσα, -άλλον, διὰ τὴν ὑπερβάλλουσαν χάριν) Guðs við yður: pregaran per vosaltres i us desitjaran ardentment per la gràcia immensa que Déu us ha feta

víða líkir Kristur kirkju sinni við hjörð; hinir trúuðu eru h j ö r ð i n, prestarnir h i r ð a r n i r, biskuparnir yfirhirðar og páfinn æ ð s t i h i r ð i r
♦ yfirhirðir konungs (o: kóngs)<HISTel pastor major del rei, magister pastorum regiorum, magister regii pecoris

yfir·húð <f. -húðar, -húðir>:
<MEDepidermis f

yfir·höfn <f. -hafnar, -hafnir>:
peça f d'abric m (terme genèric per a designar qualsevol mena de roba d'abric)

yfir·leitt <adv. -lits, -lit>:
1. ([að] öllu samtöldu, samtalscomptat i debatut, tot plegat (en suma)
2. (að öllum jafnaði, oftastgeneralment (en general, en termes generals)

yfir·lið <n. -liðs, -lið>:
síncope f, desmai m, esvaniment m, acubament m (Mall.
það líður yfir e-n “algú té un esvaniment, algú perd el coneixement”

yfir·lit <n. -lits, -lit>:
1. (yfirsýnvisió f de conjunt (vista panoràmica)
2. (ágripresum m (recapitulació & sumari & compendi & abstract d'article)
3. (yfirbragðsemblant m, aspecte m (posat de la cara, expressió facial)
♦ vera ljós yfirlitum: <LOCtenir la pell clara
♦ ljótur yfirlits: <LOClleig de cara, de semblant lleig
♦ vænn að yfirliti: <LOCde bell semblant, bell de cara
♦ hon gerðisk lík móður sinni at yfirlitum: <LOCfísicament s'assemblava a sa mare

yfir·læti <n. -lætis, no comptable>: 1. (mont) ostentació f (exhibició arrogant)
	2. (hroki) urc m, altivesa f (orgull arrogant)

yfirlætis·lega <adv.>: ostentosament, amb ostentació

yfir·ráð <n.pl -ráða>:
domini m total
◊ þess vegna á konan vegna englanna að bera tákn um yfirráð mannsins á höfði sér: és per això que la dona, a causa dels àngels, ha de dur al cap un senyal de l'autoritat de l'home [de qui depèn]
♦ afla e-m yfirráða: aconseguir el domini i comandament
◊ sjá, hinn alvaldi Drottinn kemur sem hetja, og armleggur hans aflar honum yfirráða: vet ací el Senyor totpoderós que arriba com un heroi, el seu braç li ho sotmet tot
♦ brjótast undan yfirráðum e-s: sostreure's a la dominació d'algú
◊ á hans dögum brutust Edómítar undan yfirráðum Júda og tóku konung yfir sig: en els dies del seu regnat, els edomites es van revoltar contra l'autoritat de Judà i es donaren un rei
♦ hafa yfirráð yfir e-m: governar algú, tenir domini sobre algú
◊ og hann efndi orð sín, þau er hann hafði talað gegn oss og dómurum vorum, þeim er yfirráð höfðu yfir oss, að hann skyldi láta mikla ógæfu yfir oss koma: ha complert les paraules que havia pronunciat contra nosaltres i contra els nostres jutges que ens governaven que faria venir sobre nosaltres una gran calamitat
◊ aðrir drottnar en þú höfðu fengið yfirráð yfir oss: d'altres senyors diferents de tu han dominat sobre nosaltres
♦ hafa yfirráð [öll] yfir e-u: tenir una cosa sota el seu control i domini, dominar [totalment] sobre una cosa, sotmetre una cosa al seu domini
◊ Vandalir: þeir höfðu yfirráð öll í Áfríku, á Sardínarey, Korsíku, Malörk og Minörk (Balear-eyjum): els vàndals: van sotmetre totalment al seu domini l'Àfrica, Sardenya, Còrsega, Mallorca i Menorca (les Illes Balears)
◊ þekkir þú lög himinsins eða ákveður þú yfirráð hans yfir jörðunni?: que per ventura coneixes les lleis del cel o determines el seu domini sobre la terra?
♦ ná yfirráði yfir e-u: aconseguir el seu control i domini d'una cosa
◊ og þá sem komist höfðu undan sverðinu, herleiddi hann til Babýloníu, og urðu þeir þjónar hans og sona hans, uns Persaríki náði yfirráðum: i els qui s'havien escapat de l'espasa, ell els s'endugué captius a Babilònia on s'hi convertiren en els seus serfs i en serfs dels seus fills fins que el reialme de Pèrsia n'assolí la dominació
♦ æðstu yfirráð: sobirania f

yfirráða·svæði <n. -svæðis, -svæði>:
territori m jurisdiccional, territori m sota sobirania

yfirsetu·kona <f. -konu, -konur>:
llevadora f, comare f (Val., Bal.) (ljósmóðir)

yfirsetukvenna·fræði <f. -fræði, no comptable>:
formació f de llevadores, formació f de comares (Val., Bal.) (infermeria obstètrica)

yfirsetukvenna·skóli <m. -skóla, -skólar>:
escola f de llevadores, escola f de comares (Val., Bal.)

yfir·sjón <f. -sjónar, -sjónir>:
badada f, error m per inadvertència

yfir·skegg <n. -skeggs, -skegg>: bigoti m, mostatxo m

yfir·skin <n. -skins, -skin>:
pretext m, excusa f, subterfugi m

Björn er maður nefndur, gauskur að kyni. Hann var vinur og kunningi Ástríðar drottningar og nokkuð skyldur að frændsemi og hafði hún fengið honum ármenning og sýslu á ofanverðri Heiðmörk. Hafði hann og yfirsókn í Eystri-Dali. Ekki var Björn konungi kær og ekki var hann maður þokkasæll af bóndum
Knútur konungur hafði þá lagt land allt undir sig í Noregi. Þá átti hann þing fjölmennt bæði af sínu liði og landsmönnum. Þá lýsti Knútur konungur yfir því að hann vill gefa Hákoni jarli frænda sínum að yfirsókn land það allt er hann hafði unnið í ferð þeirri. Það fylgdi því að hann leiddi í hásæti hjá sér Hörða-Knút son sinn og gaf honum konungsnafn og þar með Danaveldi
en þegar er jarl varð þess vís þá sendi hann orð Kálfi, þau að hann skyldi koma út til bæjar á fund jarls. Kálfur lagðist þá ferð eigi undir höfuð og fór litlu síðar út til Niðaróss og fann þar Hákon jarl, fékk þar góðar viðtökur og áttu þeir jarl tal sitt. Kom þar allt ásamt með þeim og réðu þeir það að Kálfur gerðist handgenginn jarli og tók af honum veislur miklar. Síðan fór Kálfur heim til bús síns. Hafði hann þá mest yfirsókn allt inn í Þrándheim
svo var og um Kálf Árnason að þá fann hann í hverja snöru hann hafði gengið af áeggjan Knúts konungs. Þau heit er hann hafði Kálfi heitið eða veitt, þá rufust þau öll, því að Knútur konungur hafði Kálfi heitið jarldómi og yfirsókn um Noreg allan en Kálfur hafði verið höfuðsmaður að halda orustu við Ólaf konung og fella hann frá landi. Hafði Kálfur engar nafnbætur meiri en áður. Þóttist hann vera blekktur mjög og fóru þá orðsendingar milli þeirra bræðra, Kálfs og Finns, Þorbergs og Árna, og samdist þá frændsemi þeirra
Rǫgnvaldr jarl gekk til lands með Haraldi hinum hárfagra, en hann gaf honum yfirsókn um Mœri hváratveggju ok Raumsdal; hann átti Ragnhildi dóttur Hrólfs nefju; þeirra sonr var Hrólfr er vann Norðmandí, hann var svá mikill, at hann báru eigi hestar, því hét hann Gǫngu-Hrólfr; frá honnm eru komnir Rúðujarlar ok Englakonungar; þeirra sonr var ok Ívarr ok Þórir þegjandi. Rǫgnvaldr átti ok frillusonu, hét Hallaðr ok Hrollaugr ok Einarr, hann var yngstr
Erlendr, son Haralds ins sléttmála, var lengstum í Þorsá, en stundum í [Suðr]eyjum eða í hernaði, síðan er Óttarr jarl var andaðr. Hann var inn mannvænsti maðr, ok gørr at sér um flesta hluti ok mildr af fé, blíðr ok ráðþægr, ok allramanna vinsælastr af sínum mǫnnum. Hann hafði sveit mikla. Anakol hét maðr. Hann var fóstri Erlends ok réð mestu við hann. Anakol var víkingr ok maðr ætstórr ok harðfengr, suðreyskr at kyni. Hann var ráðgjafi Erlends. Þá er Erlendr spurði, at Rǫgnvaldr jarl var farinn ór ríki sínu út í Jórsalaheim, fór hann á fund Melkólms Skotakonungs, frænda síns ok beiddi, at hann gæfi honum jarlsnafn ok Katanes til yfirsóknar, svá sem haft hafði Haraldr faðir hans af Davíð konungi, fǫður Melkólms konungs. Þá var Melkólmr konungr barn at aldri. En við þat er Erlendr átti thar frændr gǫfga, þá er fluttu mál hans, gekkst þat við, at Erlendr fekk jarlsnafnit ok Katanes hálft við Harald frænda sinn
Þorfinnr jarl gjǫrðist hǫfðingi mikill, hann var manna mestr ok sterkastr, ljótr, svartr á hár, skarpleitr ok nefmikill ok nǫkkut skolbrúnn; hann var kappsmaðr mikill ok ágjarn, bæði til fjár ok metnaðar; hann var sigrsæll ok kænn í orrostum ok góðr áræðis; hann var þá fimm vetra gamall, er Melkólmr Skotakonungr móðurfaðir hans gaf honum jarlsnafn ok Katanes til yfirsóknar sem fyrr er ritað, en þá var [hann] xiv. vetra, er hann hafði útgjǫrðir fyrir landi sínu, ok herjaði á ríki annarra hǫfðingja. Svá segir Arnórr jarlaskáld <...>
Páll jarl fór til Orkneyja eptir þat er hann hafði tekit skip þeirra Rǫgnvalds jarls; hann átti þá at hrósa sigri miklum. Þá hafði hann boð mikit ok bauð til sín gœðingum sínum. Þar var þat ráðs tekit at hlaða vita í Friðarey; skyldi þar eldi í slá ef herr væri sénn [fara], frá Hjaltlandi. Þá var annarr á Rínansey, ok svá í fleirum eyjum, svá at sjá mátti of allar Eyjar, ef úfriðr fœri at. Þá vóru ok skipaðir menn til uppkvaða um allar Eyjar; skyldi Þorsteinn Hávarðs son, Gunna sonar, hafa Rínansey; en Magnús bróðir hans Sandey; en Kúgi um Vestrey; Sigurðr á Vestnesi Hrólfsey. Óláfr Hrólfsson fór til Kataness í Dungalsbœ ok hafði þar yfirsókn. Valþjófr son hans bjó þá í Strjónsey. Páll jarl veitti þá gjafar vinum sínum, ok hétu allir honum sinni vináttu fullkominni
Haraldr kontingr flýði austr í Vík til skipa sinna, ok fór suðr til Danmerkr á fund Eireks konungs eymuna; hann veitti honum Halland til yfirsóknar ok átta langskip reiðalaus. Þjóstólfr Álason seldi jarðir sínar til skipa ok vápna, ok sótti til Haralds konungs suðr til Danmerkr of haustit. Haraldr konungr kom at jólum til Bjǫrgynjar, ok lá í Flóruvágum of jólin. En eptir jólin leggja þeir til bœjarins, ok varð þar lítil viðtaka; varð Magnús konungr handtekinn á skipi sínu ok meiddr, en Haraldr konungr tók land allt undir sik. En of várit eptir endrnýjaði Haraldr konungr gjǫfina við RǫgnvaJd um Eyjarnar ok svá jarlsnafnit
♦ hafa  (o: eiga) yfirsókn á e-u: <LOC JUR HISTtenir al seu càrrec el control i l'administració d'un territori en nom del rei i per al rei
Eiríkur blóðöx tók þá við ríki; hann hafði yfirsókn á Hörðalandi og um Fjörðu; tók hann þá og hafði með sér hirðmenn
prestr skal fara til kirkju þeirrar er hann var vígðr til, ok syngva þar dag hvern lǫghelgan at meinlausu messu ok óttusǫng ok aptansǫng ok um langafǫstu ok jólafǫstu ok imbrudaga alla. Hann skal lýsa máldaga at lǫgbergi þann er við prestr er gjǫrr eða í lǫgréttu. Hánum er rétt at verja lýritti inni hafnir hans at lǫgbergi ef hann vill. Ef prestr flær kirkju þá er hann er til lærðr eða firriz svá, at hann veitir eigi tíðir at, sem mælt er, ok varðar þeim manni skóggangr, er við hánum tekr eða tíðir þiggr at hánum eða samvistum er við hann jafnt varðar samvista við hann sem við skógarmann lengr er lýritti er varit at lǫgbergi, ok er þat fimtardóms sǫk, ok skal sǫk þá lýsa at lǫgbergi ok heimta hann sem aðra mansmenn. Svá skal prestr leysask frá kirkju, at læra annan til í stað sinn, þann er biskupi þykki fullhlít, þeim biskupi er þar á yfirsókn. Ef prestr verðr sjúkr, ok skal sá maðr ráða er kirkjunni ræðr, hve lengi hann vill varðveita hann. Sá maðr á kost, er kirkju varðveitir, ef hánum þykkir sótt hans lengjaz, at fœra prest á hendr frændum, en ef hánum batnar á lengr, ok er hann lauss þá frá kirkjunni (Oca cendrosa. Kritinna laga þáttr. IV) — Præsten skal fare til den Kirke, som han blev viet til, og synge der paa hver lov-hellig Dag, naar intet er til Hinder, Messe (Höimesse) og Ottesang og Aftensang, saavelsom i Langefasten (Fyrgetyvedagsfasten för Paaske) og Julefasten (Advent) og alle Tamperdage. Han skal lyse den Contract fra Lovbjerget, som blev sluttet med Præsten, eller i Lovretten. Berettiget er han til at nedlægge Forbud fra Lovbjerget imod at nogen huser ham, dersom han vil; dersom Præsten römmer fra den Kirke, som han er oplært til, eller han bortfjerner sig fra den, saaledes, at han ikke holder Gudstjeneste der, som fastsat et, da gjælder det Skovgang (livsvarig Eredløshed) for den Mand, som tager ham i sit Hus, eller lader ham holde Gudstjeneste for sig, eller er sammen med ham. Lige stor Straf er der for at være sammen med ham, som at være sammen med en Skovmand, efterat Forbud er nedlagt derimod fra Lovbjerget, og er det en Femterrets (den øverste Domstol paa Althinget) Sag, ok skal den Sag lyses fra Lovbjerget, og man skal kræve ham tilbage, som andre Trælle. Saaledes kan Præsten frigiöre sig fra Kirken, at han oplærer en anden dertil i sit Sted, en saadan, som Biskoppen finder, at man kan være fuldt tilfreds med, den Biskop, som har at bereise den Fjerding. Dersom en Præst bliver syg, da skal den Mand, som raader for Kirken (har den under Værgemaal), raade, hvor længe han vil beholde ham. Den Mand, som har Kirken under Værgemaal, har det Vilkaar, dersom ham tykkes, at Præstens Sot bliver langvarig, at føre ham til Frænderne til Forsorg, men dersom han bliver frisk igjen siden efter, da er han fri fra Kirken
Þorvarður var mjög óþokkaður af verki þessu um öll þau héruð sem Þorgils hafði yfirsókn haft. Mæltist þetta verk illa fyrir. Tala flestir menn er vissu að eigi vissi nokkurn mann hafa launað verr og ómannlegar en Þorvarður slíka liðveislu sem Þorgils hafði veitt honum. Er nú lokið að segja frá Þorgilsi (SS II, cap. 475, pàg.737)

yfirstéttar·fjölskylda <f. -fjölskyldu, -fjölskyldur>: família f de classe alta

Yfir·strumpur <m. -strumps, -strumpar>:
el Gran Barrufet (personatge de Peyo, cabdill dels barrufets)

yfir·sýn <f. -sýnar, no comptable>:
1. (það að sjá e-ð í heildvisió f de conjunt, visió f general (o: panoràmica), panorama m (coneixement ampli que hom té d'una cosa)
♦ hafa yfirsýn yfir e-ð: tenir una visió de conjunt d'una cosa
2. (eftirlitcontrol m (inspecció, vigilància)
3. (útlit & yfirlitaspecte m exterior (físic, semblant, apariència)
♦ að yfirsýn: en apariència, aparentment
4. <(álitparer m (opinió)

yfirtöku·tilboð <n. -tilboðs, -tilboð>:
O.P.A. f, oferta pública d'adquisició
♦ gera yfirtökutilboð til e-s: fer una O.P.A. a algú
♦ gera yfirtökutilboð í e-ð: fer una O.P.A. sobre una empresa
♦ fjandsamlegt yfirtökutilboð: una O.P.A. hostil

yfir·vald <n. -valds, -völd>: autoritat f (entitat governamental)
	heiti lögbærs yfirvalds: nom de l'autoritat competent
	yfirvöldin: les autoritats

yfirvara·skegg <n. -skeggs, -skegg>: bigoti m, mostatxo m (Mall.)

yfir·vega <-vega ~ -vegum | -vegaði ~ -veguðum | -vegaðe-ð>:
ponderar una cosa, repensar una cosa, meditar sobre una cosa

yfir·vegun: <f. -vegunar, no comptable>:
ponderació f, reflexió f
♦ af yfirvegun: amb ponderació

yfir·þyrmandi, -þyrmandi, -þyrmandi: <adj.>:
totalment aclaparador -a, que s'empara totalment d'un

yfrið: <adv.>:
suficientment
♦ yfrit hræddr: ben espantat
◊ nú ríðr Sigurðr á heiðina. En Reginn hverfr í brott yfrit hræddr: llavors en Sigurðr es dirigí a cavall cap a la landa mentre que en Reginn se n'anava ben espantat
♦ yfrið margir, yfrið margar, yfrið mörg: un nombre molt gran de...
♦ yfrit mikit lið: una tropa molt nombrosa
♦ yfrið nógur (o: nóg)més que suficient

yfrinn, yfrin, yfrið: <adj.>:
abundant, abundós -osa, copiós -osa
◊ matur er yfrinn: el menjar és abundant
♦ e-m er e-s yfrit gnótt: algú disposa d'una cosa en gran quantitat, algú té gran abundància d'una cosa
◊ en með því at Sverrir var á hverri stundu mjǫk hugsjúkr um sitt mál, þá gaf hann lítinn gaum miði eða vín, þó at honum væri þess yfrin gnótt, heldr veitti hann því meiri viðsjá, er hann fann, at undan váru dregin andsvǫrin fyrir honum um þau málin ǫll, er honum vǫrðuðu: però com que l'Sverrir tot el temps estava capficat per l'estat de la seva situació, no feia gaire cas del med ni del vi, encara que n'hi havien portat en gran abundància, sinó que anava tornant més i més sorrut a mesura que se n'anava adonant que trigaven a fer-li arribar les respostes a tots els afers que el concernien
♦ e-m er yfrinn í hugr á at <+ inf.>algú té el màxim interès a <+ inf.
◊ ok í fyrstunni er Baglar vildu snúa Rauðsúðinni, ok hún hafði eigi tekit fullan skriðinn, þá sótti skjótt saman með þeim; en eigi þurfti biskup svá mjǫk at eggja sína menn róðrar, þvíat ǫllum þeim var yfrinn í hugr á undan at róa. En er Baglar sá þetta af ǫðrum skipunum, þá hleyptu þeir til skútunum þangat, ok vildu komast millum lands ok Ǫnundar: vet ací la meva voluntat: que cap dels meus homes no sigui tan agosarat com per donar treva i perdó a cap dels seus; tenim una tropa molt nombrosa i esplèndida. Que el nostre primer atac sigui tan fort, que no els en calgui un de segon
♦ yfrið margir, yfrið margar, yfrið mörg: un nombre molt gran de...
♦ yfrið mikill, yfrið mikil, yfrið mikið: un -a molt gran...
♦ yfrit mikit lið: una tropa molt nombrosa
◊ vil ek birta fyrir yðr minn vilja, at engi verði svá djarfr minna manna, at einum grið gefi. Vér hǫfum yfrit mikit lið ok frítt; gerum þeim þá hríð hina fyrstu, at þeir þurfi eigi aðra: vet ací la meva voluntat: que cap dels meus homes no sigui tan agosarat com per donar treva i perdó a cap dels seus; tenim una tropa molt nombrosa i esplèndida. Que el nostre primer atac sigui tan fort, que no els en calgui un de segon
♦ yfrið nógur: més que suficient, a bastament, a bastança
♦ yfrin nauðsyn: una necessitat peremptòria (o: apressant)
♦ yfrin er nauðsyn til at <+ subj.>és absolutament necessari que <+ subj.>
◊ rétt er þat, sagði hann, at yfrin er nauðsyn til at vér takim oss hǫfðingja allir samt; hǫfum vér nú gert várt ráð, bœndrnir; sýnist oss sem þat muni ekki vera barnsverk at taka við þessum vanda: és correcte, va dir, que és absolutament necessari que tots plegats ens elegim un cabdill; nosaltres, pagesos, així ho hem decidit adés, però no ens sembla pas que hagi de resultar gens fàcil d'escometre i dur a bon port aquesta àrdua tasca
◊ en er þessi erindi voru borin Eyvindi þá sér hann að yfrin nauðsyn mun til vera að gera þar fyrir það ráð að þeir verði eigi upptækir fyrir konungi: i quan aquestes notícies foren portades a l'Eyvindur, aquest va veure que hi havia una necessitat peremptòria de trobar alguna sortida a fi de no estar a mercè del rei

yfrum: <adv.; contracció de yfir um>:
[cap] a l'altra banda
♦ fara yfrum: (deyjapassar a millor vida
♦ fara yfrum: (verða gjaldþrotafer fallida

yggla <yggli ~ ygglum | yggldi ~ yggldum | ygglt>:
fer un posat sorrut (o: murri; o: sull -Bal.-) 
♦ yggldur á brún: amb les celles arrufades
♦ yggldur á svip: amb un posat sorrut
♦ yggla brýrnar: arrufar les celles

ykkar: el vostre, la vostra

ylgur <f. ylgjar, ylgjar>: lloba f

Y-litningur <m. -litnings, -litningar>:
cromosoma Y m

ylli·ber <n. -bers, -ber>: saüc m (baies de l'arbust Sambucus nigra)

yllir <m. yllis, yllar>: 1. saüc m (designació genèrica dels arbustos del gènere Sambucus)
	2. (svartyllir) saüc m [negre], saüquer m [negre] (arbust Sambucus nigra)

yndi <n>: alegria, gust, delit
	hafa yndi af einhverju: xalar amb una cosa
	yndið mitt! Carinyo! Tresoret!

yndis-legur, -leg, -legt: meravellós, ple de gràcia, encantador, preciós
	ég hef aldrei seð yndislegri konu: fins avui no havia vist mai una dona tan preciosa com tu,
		una dona que fes tant de goig com tu

yndis·nautn <f. -nautnar, -nautnir>:
delícia f, delit m 
◊ hversu fögur ertu og hversu yndisleg ertu, ástin mín, í yndisnautnunum: que de bonica que ets i que d'encisadora, amor meu, font de delícies!

yndis·þokki <m. -þokka, no comptable>:
gràcia f
Drottinn elskar hjartahreinan, konungurinn er vinur þess, sem hefir yndisþokka (ħēn ~ חֵן:   ħēn   ɕəφāˈθā-u̯   rēˈʕē-hū   ˈmɛlɛχ,   חֵן שְׂפָתָיו, רֵעֵהוּ מֶלֶךְ) á vörum sér: Jahvè estima l'homede cor pur, el rei és amic del qui té la gràcia als seus llavis
yndisþokkinn (ħēn ~ חֵן:   ˈʃɛqɛr   ha-ˈħēn   wə-ˈhɛβɛl   ha-i̯ʝɔˈφī,   שֶׁקֶר הַחֵן, וְהֶבֶל הַיֹּפִי) er svikull og fríðleikinn hverfull, en sú kona, sem óttast Drottin, á hrós skilið: la gràcia és enganyosa i la bellesa perible, però la dona que tem Jahvè mereix elogi
á sjöunda degi var konungur hreifur af víni og skipaði hann þá geldingunum sjö, sem þjónuðu honum, þeim Mehúman, Bista, Harbóna, Bigta og Abagta, Setar og Karkas, að leiða Vastí drottningu, prýdda kórónu sinni, fram fyrir konung svo að hann gæti sýnt gestum sínum og aðlinum yndisþokka hennar (ʝɔ̆ˈφī ~ יֳפִי:   lə-harˈʔōθ   hā-ʕamˈmīm   wə-ha-ɕɕāˈrīm   ʔɛθ־ʝāφəˈʝ-āḥ,   לְהַרְאוֹת הָעַמִּים וְהַשָּׂרִים אֶת-יָפְיָהּ), enda var hún fögur sýnum: el dia setè, el rei estava alegre a causa del vi, i ordenà als set eunucs que el servien, al Mehuman, al Bazata (Bizzetà), a l'Harbona (Ħarbonà), al Bagata (Bigtà), a l'Algata (Abagtà), al Zetar i al Carcas (Carcàs), que duguessin a la presència del rei la reina Vasti (Vaixtí), ornada amb la seva corona, perquè pogués mostrar la seva bellesa (gràcia) als seus hostes i nobles, més que més que ella era molt bella
hún var kona fögur ásýndum og gædd miklum yndisþokka (ὡραῖος ὡραία ὡραῖον τῇ ὄψει: καὶ ἦν καλὴ τῷ εἴδει καὶ ὡραία τῇ ὄψει σφόδρα). Manasse (Μανασσῆς) maður hennar hafði eftirlátið henni gull og silfur, þjóna og þernur, fénað og akra sem hún réð yfir (ἔμενεν ἐπ’ αὐτῶν)era una dona de rostre bell i dotada de gran gràcia. En Manassès, el seu marit, li havia deixat or i argent, servents i serventes, bestiar i camps de conreu dels quals ella era la mestressa (és a dir, podia disposar-ne lliurement, sense haver-ne de donar comptes a d'altri)
þú ert svo undursamlegur, herra, og ásjóna þín geislar af yndisþokka (ἡ χάρις -άριτος: ὅτι θαυμαστὸς εἶ, κύριε, καὶ τὸ πρόσωπόν σου χαρίτων μεστόν)[car] sou meravellós, senyor, i la vostra cara irradia gràcia
legg eigi um of upp úr yndisþokka (τὸ κάλλος -άλλεος: παντὶ ἀνθρώπῳ μὴ ἔμβλεπε ἐν κάλλει) neins, tak þér ekki sæti í kvennahópi: no donis gaire importància a la bellesa de ningú, ni t'asseguis enmig de dones

yrð·lingur <m. -lings, -lingar>:
(tófuungi, reflingurguinardó m (cadell de guineu)

yrja <f. yrju, yrjur>:
(úðaregnroina f, plugina f, cama f d'aranya (Mall.), brusquina f d'enganapastors (Mall.), cameta f de mosca (Men.)

yrkja <yrki ~ yrkjum | yrkti ~ yrktum (o: orti ~ ortum) | yrkt (o: ort)e-ð>: compondre 
	una cosa (poesia, obra literària etc.)

ys <m. yss, no comptable>: sorollada f, brogit m, renouer m (Mall.)
	ys og þys: esvalot i xivarri

yst <adv.>:
a l'extrem més llunyà, a l'extrem més remot

ysti, ysta, ysta <adj.>:
formes febles de ystur, yst, yst "el més exterior, el situat a l'extrem exterior"
♦ fram á ystu nöf: fins al[s] límit[s]

ystur, yst, yst <adj. sup.>:
el ~ la més exterior, extrem -a

ytra <adv.>:
a l'exterior
◊ á svona skóm gánga ekki nema fínustu börn ytra: a fora [d'Islàndia], amb unes sabates així només hi van els nens de les millors famílies

ytri, ytri, ytra <adj. comp.>:
exterior
♦ ytra borðið: la superfície exterior
♦ ytra útlit: l'aspecte exterior
♦ ytri dyrnar: la porta del carrer
♦ ytri heimgeimurinn: l'espai exterior
♦ ytri orsakir: causes externes
♦ ytri rök: arguments externs

ýkinn, ýkin, ýkið <adj.>:
exagerat -ada (que li agrada exagerar)

ýkja <f. ýkju, ýkjur. Gen. pl.: ýkna o: ýkja; emprat hab. en pl.>:
1. <GENexageració f
2. <RETORhipèrbole f

ýkja <adv.>:
excessivament
◊ hún er ekki ýkja gömul: no és pas excessivament vella

ýkja <ýki ~ ýkjum | ýkti ~ ýktum | ýkte-ð>:
exagerar una cosa

ýkju·laust <adv.>:
sense exagerar, sense exageració

ýkju·saga <f. -sögu, -sögur. Gen. pl.: -sagna>:
(ótrúleg sagahistòria exagerada (narració plena d'elements inversemblants i fantàstics, de veracitat més que incerta, narració rocambolesca)

ýktur, ýkt, ýkt <adj.>:
exagerat -ada

ýldu·fýla <f. -fýlu, no comptable>:
pudor f de podrit

ýmis, ýmis, ýmist:
1. <adj. & pron. indef.>: adés un... adés l'altre, ara un adés l'altre
sama haust fór hann með her á Vingulmörk á hendur Gandálfi konungi og áttu þeir margar orustur og höfðu ýmsir sigur. En að lyktum sættust þeir og skyldi Hálfdan hafa Vingulmörk hálfa sem áður hafði haft Guðröður faðir hans: aquella mateixa tardor va marxar amb un exèrcit contra el rei Gandálfur a la Vingulmörk i hi lliuraren mantes batalles i adés en sortia vencedor un adés el vencedor era l'altre. Però finalment arribaren a un acord de conciliació pel qual en Hálfdan tindria la meitat de la Vingulmörk que abans havia posseït en Guðröður, son pare
Egill settist þar niður og skaut skildinum fyrir fætur sér; hann hafði hjálm á höfði og lagði sverðið um kné sér og dró annað skeið til hálfs, en þá skellti hann aftur í slíðrin; hann sat uppréttur og var gneyptur mjög. Egill var mikilleitur, ennibreiður, brúnamikill, nefið ekki langt, en ákaflega digurt, granstæðið vítt og langt, hakan breið furðulega og svo allt um kjálkana, hálsdigur og herðimikill, svo að það bar frá því, sem aðrir menn voru, harðleitur og grimmlegur, þá er hann var reiður; hann var vel í vexti og hverjum manni hærri, úlfgrátt hárið og þykkt og varð snemma sköllóttur; en er hann sat, sem fyrr var ritað, þá hleypti hann annarri brúninni ofan á kinnina, en annarri upp í hárrætur; Egill var svarteygur og skolbrúnn. Ekki vildi hann drekka, þó að honum væri borið, en ýmsum hleypti hann brúnunum ofan eða uppl’Ègil s'hi va asseure i va deixar anar l'escut als seus peus. No es va llevar el casc i va posar l'espasa de manera que s'aguantés de través passant per damunt el genoll; adés la desembeinava fins a la meitat, adés la tornava a ficar dins la beina. Seia amb l'equena dreta i el seu posat era molt sorrut [i feia feredat]. L'Ègil tenia una cara grossa, un front ample i celles tofudes. El nas no era llarg però extremadament gros. Tenia els llavis llargs i molsuts, la barra extraordinàriament ampla i la mandíbula, igual. Tenia un coll gruixut i les espatlles amples de manera que en això ultrapassava els altres homes; quan estava furiós, el posat de la seva cara era de duresa i furor. Tenia una bona estatura i era més alt que qualsevol altre home. Els cabells eren espessos i grisos com el pèl dels llops, però va tornar calb molt aviat. I mentre seia de la manera que s'ha descrit adés, abaixava una cella fins a la galta mentre aixecava l'altra fins a 'indret on li naixien els cabells. Tenia els ulls de color negre i les celles gairebé es tocaven. Es negava a beure res del que li portaven, i abaixava i pujava alternativament les celles
♦ gera ýmist: fer adés una cosa adés una altra
♦ gera ýmist að <+ ind.> ... eða <+ ind.>adés <+ ind.>... adés <+ ind.
þá kom að Hallvarður og tókst nú bardagi mikill. Sáu þeir nú að formaður var öruggur og gerði hver að slíkt er mátti. Gunnar gerði ýmist að hann hjó eða skaut og hafði margur maður bana fyrir honum. Kolskeggur fylgdi honum vel. Karl hljóp á skip til Vandils bróður síns og börðust þeir þaðan báðir um daginn: llavors s'hi fa acostar en Hallvarður i va començar un aferrissat combat entre ells. Llavors se n'adonaren que llur cabdill era un home intrèpid en qui podien confiar i cadascun d'ells va lluitar com millor podia. En Gunnar adés llançava projectils adés descarregava la seva espasa i més d'un va morir davant ell. En Kolskeggur no s'apartava d'ell. En Karl va saltar a bord de la nau per unir-s'hi al seu germà Vandill en la lluita i d'allà estant tots dos varen estar lluitant tota la resta el dia
síðan tókst orusta með þeim og sóttist þeim seint skip þeirra Hrúts. Úlfur gekk vel fram og gerði ýmist að hann skaut eða lagði. Ásólfur hét stafnbúi Atla. Hann hljóp upp á skip Hrúts og varð fjögurra manna bani áður Hrútur varð var við. Snýr hann þá í mót honum. En er þeir finnast þá leggur Ásólfur í skjöld Hrúts og í gegnum en Hrútur hjó til Ásólfs og varð það banahögg: tot seguit va començar la batalla entre ells però en llur atac contra el vaixell d'en Hrútur i els seus només podien avançar a poc a poc. L'Úlfur avançava amb intrepidesa i ho feia alternant el llançament de llances i cops de pica. L'stafnbúi -el guerrer de proa- de l'Atli nomia Ásólfur. Va saltar a bord de la nau d'en Hrútur on hi va matar quatre homes abans que en Hrútur no reparés en ell. Quan ho va fer, es va dirigir immediatament contra ell. Quan varen topar, l'Ásólfur va descarregar un cop de llança contra l'escut d'en Hrútur i el va traspassar, però en Hrútur va descarregar un cop de destral (o d'espasa ?) contra l'Ásólfur que el va matar
♦ tala við þau ýmis: parlar amb ells dos, adés amb un adés amb l'altre
ok er kom at jólum, þá var þar mikill fyrirbúnaðr ok stefnt þangat miklu fjǫlmenni, ok er sú veizla er búin, þá gekk dróttning með mikla sveit á fund Óláfs ok bauð honum, at þau drykki bæði saman í þeiri hǫll, er hon sjálf drakk með sinni hirð. Ok hann tók því með allri blíðu, ok var þessi veizla allfræg. Sátu þau í einu hásæti, Óláfr ok dróttning, ok drukku af ágætligum kerum bæði mjǫð ok vín. Hǫfðingi Dixín talaði við þau ýmsi með miklu viti ok sagði henni, hversu mikill styrkr ok vegr henni væri, ef hon ætti þvílíkan stjórnarmann fyrir sínu ríki: i quan varen arribar els jól es varen fer grans preparatius i es va convidar una gran quantitat de gent al banquet i quan el banquet estigué preparat, la reina es va dirigir, acompanyada d'un gran seguici, allà on era l'Olau i el va convidar a beure [els jól] plegats a la hǫll en la qual ella mateixa hi beuria amb la seva cort. I ell va acceptar el convit amb gran afabilitat i aquest banquet fou molt famós. L'Olau i la reina seien a dalt d'un sitial i hi bevien med i vi de copes magnífiques. El hǫfðingi Dixín parlava adés amb ell adés amb ella molt assenyadament i li digué a ella quina gran forࢷa i honor li'n vindrien si tenia un home com l'Olau per a governar i dirigir el seu reialme
♦ voru ýmsir undirara perdia un adés perdia l'altre (en una baralla o brega)
♦ ýmist <ac. sg. n. emprat com a adverbi>alternativament, per torns
♦ ýmist... eða...: adés... adés... [alternant-se]
Njáll var þessa nótt í Þórólfsfelli og mátti ekki sofa og gekk ýmist út eða inn. Þórhildur spurði Njál hví hann mætti ekki sofa: en Njáll va passar aquella nit a Þórólfsfell. No podia dormir[, s'aixecava] i adés entrava a dins, adés sortia a fora. La Þórhildur[, la seva nora] va demanar al Njáll perquè no podia dormir
ýmist hló hún eða grét: adés reia adés plorava
þar þjónuðu ýmist prestar frá Hofi eða Hofteigi: s'hi alternaven en els oficis religiosos el mossens de Hof i els de Hofteigur
♦ leika ýmist í hug: no poder-se decidir entre dues coses
♦ ýmist í ökkla eða eyra: <LOC FIGo massa o massa poc
2. <adj.>: (mismunandidiferent (desigual)
en um vorið lýsti Þórólfur yfir því, að hann ætlaði utan að fara um sumarið. Skalla-Grímur latti hann, sagði, að þá var gott heilum vagni heim að aka; "hefur þú," sagði hann, "farið fremdarför mikla, en það er mælt, er ýmsar verður, ef margar fer; tak þú nú hér við fjárhlut svo miklum, að þú þykist verða mega gildur maður af": i per la primavera, en Þórólfur va declarar la seva intenció de deixar Islàndia per l'estiu. L’Skalla-Grímur li ho va desaconsellar dient-li que estava bé que hagués tornat il·lès [del seu viatge]. També li va dir “Has fet un viatge que t'ha reportat gran fama i prestigi, però [recorda que,] com fa la dita, «Qui fa molts de viatges, hi té diferent èxit». Pren d'aquí tantes de terres que et puguis considerar un home de pes” (vocabulari: #1. aka: Cf. Baetke 19874, pàg. 12: er gott heilum vagni at aka es ist gut, ohne Schaden, wohlbehalten zurückzukehren; #2. fremdarför: Cf. Baetke 19874, pàg. 161: Fahrt, Unternehmung, die Ruhm und Ehre einbringt; #3. verða: Cf. Baetke 19874, pàg. 719: 3. zugeteilt bekommen, erhalten: ýmsar (zu erg. farar) verðr ef margar ferr wenn jmd. viele Reisen macht, fallen sie verschieden aus (eig. bekommt er sie verschieden); )
og sitja þeir nú í borginni við þetta í góðum friði og halda vel lög sín. Þeir fara hvert sumar úr borginni og herja á ýmsi lönd og fá sér ágætis mikils, og þykja vera hinir mestu hermenn, og öngvir þóttu vera nálega þeirra jafningjar í þenna tíma. Og eru nú kallaðir Jómsvíkingar héðan í frá allar stundir: i llavors varen estar-se a la ciutadella en bona pau i respectant bé llurs lleis. Cada estiu abandonaven la ciutadella i guerrejaven per diversos països procurant-se amb aquestes expedicions gran fama de tal manera que eren tinguts pels més grans guerrers. En aquells temps no hi havia ningú que hom considerés que era de prop llur igual. I de llavors ençà hom els ha anomenat sempre guerrers de la ciutadella de Ioms
♦ af ýmsu tagide diferent mena, de diferent mena i qualitat
látið ekki ýmiss konar framandi kenningar afvegaleiða ykkur. Látið náð Guðs næra hjartað, ekki mat af ýmsu tagi (:   οὐ βρώμασιν). Þeir sem sinntu slíku höfðu eigi happ af því: no us deixeu pas esgarriar per doctrines diverses i estrangeres. Deixeu que la gràcia de Déu nodreixi el vostre cor, i no aliments de diversa mena. Els qui s'hi han aplicat, no n'han obtingut sort
♦ verk af ýmsu tagi: obres de diferent qualitat
♦ vörur af ýmsu tagi: mercaderies de diferent qualitat
♦ á ýmsan háttde diferents maneres
♦ hann kynntist ýmsu fólkva fer la coneixença de diverses  (o: diferents) persones
♦ með ýmsum hættide diferents maneres
♦ með ýmsu mótide vàries formes, de diversos modes, de distinta manera
♦ ýmiss konarde diferents menes, de diversa mena
álítið það, bræður mínir, eintómt gleðiefni, er þér ratið í ýmiss konar (ποικίλος -ίλη, -ίλον:   ὅταν πειρασμοῖς περιπέσητε ποικίλοις) raunir: germans meus, quan topeu amb qualsevol mena de proves, considereu-ho un motiu de pura alegria
þetta eru aðeins ytri fyrirmæli, ásamt reglum um mat og drykk og ýmiss konar (διάφορος -άφορον:   μόνον ἐπὶ βρώμασιν καὶ πόμασιν καὶ διαφόροις βαπτισμοῖς) þvotta, sem mönnum eru á herðar lagðar allt til tíma viðreisnarinnar: això només són prescripcions exteriors ensems amb regles sobre el menjar i la beguda i les diferents menes d'ablucions, imposades sobre les espatlles dels homes fins al moment de la reforma
látið ekki ýmiss konar (ποικίλος -ίλη, -ίλον:   διδαχαῖς ποικίλαις καὶ ξέναις μὴ παραφέρεσθε) framandi kenningar afvegaleiða ykkur. Látið náð Guðs næra hjartað, ekki mat af ýmsu tagi. Þeir sem sinntu slíku höfðu eigi happ af því: no us deixeu pas esgarriar per doctrines diverses i estrangeres. Deixeu que la gràcia de Déu nodreixi el vostre cor, i no aliments de diversa mena. Els qui s'hi han aplicat, no n'han obtingut sort
3. ýmsir, ýmsar, ýmis <pl.diversos -erses 
nú gengr Hákon jarl upp á eyna Primsigð, en þar var mǫrk mikil í eyjunni ok þar gengr hann í rjóðr eitt, ok þar leggst hann niðr ok horfir í norðr, ok mælist nú fyrir, sem honum þótti vænligast, ok þar kømr hans bœnarorðum hans, at hann skorar á fulltrúa sinn, Þorgerði Hǫrðabrúði, en hon daufheyrist við. Þá þykkist hann víst vita, at hon mun honum reið vera. Hann býðr henni at þiggja af sér í blótskap eina hluti ok ýmsa, en hon vill ekki þiggja: llavors el iarl Hákon va pujar cap a l'illa de Primsigð. En aquella illa hi havia un gran bosc. El iarl hi va entrar i va anar a una clariana que hi havia i allà s'hi va prostrar amb el cap mirant cap al nord i declamà les fórmules i oracions que considerava que l'ajudarien millor i amb les seves oracions volia invocar l'ajut de la seva deessa protectora i auxiliadora, la Þorgerður Hǫrðabrúður, però ella hi feia orelles sordes. Aleshores va considerar que tenia la certesa que ella devia estar furiosa amb ell. Li va oferir que acceptés d'ell en ofrena una o diverses coses, però ella no les va voler acceptar (vocabulari: #1. koma: Cf. Baetke 19874, pàg. 334: unp.: kom því svá, at (eig. es brachtes es) es kam so weit, daß; svá kemr hans máli es kommt mit seiner Sache, mit ihm dahin; )
♦ kórinn hefur ýmsum góðum röddum á að skipael chor disposa de diverses bones veus
♦ á ýmsum stöðuma diversos indrets
þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verður hungur og landskjálftar á ýmsum stöðum (:   κατὰ τόπους)un poble s'alçarà contra un altre, i un regne, contra un altre regne, hi haurà a diversos llocs fams i terratrèmols
♦ hinir ýmsu flokkar: els diversos partits, els diferents partits
 
ýmis, ýmis, ýmist
A. Singular
  Masculí   Femení   Neutre
N ýmis, <ýmiss   ýmis, <ýms   ýmist
A ýmsan   ýmsa   ýmist
G ýmiss   ýmissar   ýmiss
D ýmsum   ýmissi   ýmsu
 
B. Plural:
  Masculí   Femení   Neutre
N ýmsir, <ýmissir   ýmsar, <ýmissar   ýmis, <ýms, <ýmsi
A ýmsa   ýmsar   ýmis, <ýms, <ýmsi
G ýmissa, <ýmsra   ýmissa, <ýmsra   ýmissa, <ýmsra
D ýmsum   ýmsum   ýmsum
 

ýmis·legur, -leg, -legt: diferent, divers -a

ýmiss·konar <adj.>:
de diferent mena
♦ ýmisskonar vörur: mercaderies assortides

ýra <ýri ~ ýrum | ýrði ~ ýrðum | ýrte-u [á e-ð]>:
ruixar [una cosa] amb un líquid, ruixar [una cosa] d'un líquid (deixar anar un líquid en forma de gotes finíssimes)
♦ ýra mjöli á e-ð: empolvorar una cosa amb farina, ensalgar de farina una cosa, empolsimar de farina una cosa
♦ það ýrir úr loftinu: fa una brusca finíssima, fa brusquina d'enganapastors (Mall.

ýrast <ýrist ~ ýrumst | ýrðist ~ ýrðumst | ýrst>:
roinejar, brusquinejar
◊ ...þvíat þá ýrðiz dǫgg á reyfit er...: ...perquè llavors la rosada [només] es va posar en el velló

ýring <f. ýringar, pl. no hab.>:
ruixada f

ýrinn, ýrin, ýrið <adj.>:
variant arcaica de yfrinn, yfrin, yfrið ‘abundant, copiós’
◊ þat er ok stundum at jǫrð gefr yfrinn ávǫxt ok góðan, ok megu menn þó eigi at njóta, þvíat óáran er í lopti, ok spilla veðr ǫllum ávǫxtum í þann tíma, er hirða skyldi; en stundum spillir skjaðak, þóat ýrnir sé ávextir ok góð veðrátta: de vegades s'esdevé que la terra dóna un bon i abundant esplet, i tanmateix la gent no en poden fruir perquè l'óáran (mala anyadaés en el cel: les tempestes ho fan malbé, tot just quan hauria de fer-se la collita; de vegades és el jull allò que ho fa tot malbé, encara que la collita sigui abundosa i el temps, bo

ýringur <m. ýrings, pl. no hab.>:
(úðaregnroina f, plugina f, cama f d'aranya (Mall.), brusquina f d'enganapastors (Mall.), cameta f de mosca (Men.)

ýru·efni <n. -efnis, -efni>:
<QUÍMemulsionant (o: emulgent) m

ýru·lausn <f. -lausnar, -lausnir>:
<QUÍMemulsió f

ýrur <f.pl ýra>:
(úðaregnroina f, plugina f, cama f d'aranya (Mall.), brusquina f d'enganapastors (Mall.), cameta f de mosca (Men.)

ýsa <f. ýsu, ýsur. Gen. pl.: ýsa>:
eglefí m, bacallà m de la Mar del Nord (peix Melanogrammus aeglefinus syn. Gadus aeglefinus)
♦ draga ýsur: <LOC FIG = dottacapcinejar, fer capcines

ýsu·flak <n. -flaks, -flök>:
filet m d'eglefí, filet m de bacallà de la Mar del Nord

ýta <ýti ~ ýtum | ýtti ~ ýttum | ýtte-u ~ e-m>:
1. <GENempènyer una cosa ~ algú
♦ ýta [báti] frá landi: empènyer la barca perquè s'allunyi del moll (amb un rem, un pal etc.)
♦ ýta frá landi: <LOC FIGsalpar, fer-se a la mar
◊ flotinn ýtti frá landi þegar birta tók: la flota va salpar quan va començar a clarejar
♦ viltu ýta mér?: (í róluque em pots empènyer? (amb les mans, p.e., a una engronsadora)
♦ geturðu komið og ýtt mér?: <AUTOMque podria venir i donar-me una empenta? (quan el cotxe no s'engega)
2. <á e-ð>: prémer una cosa, pitjar una cosa
◊ "viljirðu ráðgjöf um skriftir ýttu á einn. Viljirðu skrifta ýttu á tvo. Til að hlusta á dæmi um skriftir ýttu á þrjá," segir róandi karlmannsrödd símaþjónustu sem stendur kaþólikkum í Frakklandi: "si voleu consell sobre la confessió, pitgeu l'u. Si voleu confessar-vos, pitgeu el dos. Si voleu sentir exemples de confessions, pitgeu el tres", diu una veu masculina tranquil·litzadora del servei telefònic que està disponible als catòlics de França
♦ ýta á takka: pitjar un botó, prémer un botó
3. <á eftir e-u ~ e-m>: apressar una cosa ~ algú, donar presses a una cosa ~ a algú (accelerar la realització d'un fet, un tràmit, una gestió, un procediment etc. & instar algú perquè es doni més pressa)
4. <e-u niður>: pitjar una cosa (cap endins, cap avall)
◊ ýta niður vinstri músartakka og halda honum niðri: pitjar el botó esquerre del ratolí i mantenir-lo pitjat
♦ ýta verðinu niður: <FIGabaixar el preu
5. <undir e-ð>: estimular una cosa, incentivar una cosa
◊ það ýtti undir goðsögurnar: això va estimular la creació de mites
6. <undir e-n>: esperonar algú, donar una empenta a algú
7. <við e-m>: pressionar algú, sotmetre algú a pressió

ýtar <m.pl ýta>:
<LIThomes m.pl
◊ nú eru Háva mál kveðin, ǀ Háva hǫllu í, ǁ allþǫrf ýta sonum, ǁ óþǫrf jǫtna sonum. ǁ Heill, sá er kvað! ǀ Heill, sá er kann! ǁ Njóti, sá er nam! ǁ Heilir, þeir's hlýddu!: ara [ja] s'han cantat les dites d'en Hávi al palau d'en Hávi, molt útils als fills dels homes, inútils als fills dels ètuns. Salut al qui les ha recitades! salut al qui les sap! Que en tregui profit el qui les hagi apreses! Salut als qui les han escoltades!

El Retorn de les Forsíties. Foto de Vincent Tandard, 1997.© 1998 Macià Riutort i Riutort mrr@tinet.fut.es       
   
 
       

Go to Vincles cap a IslàndiaLast Update 27/10/2010